SKÁLDSAGA Á ensku

Heart of Darkness

Heart of Darkness eftir Joseph Conrad er af mörgum talin með bestu skáldverkum enskrar tungu á tuttugustu öldinni. Sagan kom fyrst út árið 1899 og hefur verið þýdd yfir á fjölda tungumála. Hér segir frá Charles Marlow sem starfar við siglingar á Kongófljóti.

Joseph Conrad (1857-1924) var pólskur rithöfundur sem settist að í Englandi og skrifaði á ensku upp þrá því. Heart of Darkness byggist að hluta til á hans eigin reynslu af siglingum í Afríku.


HÖFUNDUR:
Joseph Conrad
ÚTGEFIÐ:
2017
BLAÐSÍÐUR:
bls. 110

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :